Myndir

Myndir 

Endurbætur á framleiðslusal i Haarby, Fjóni.

Við tökum að okkur endurbætur, viðhaldsverkefni og önnur minni verkefni.

Við höfum tekið að okkur endurbætur á framleiðslu- og iðnaðarbyggingum t.d. Chokolade Compagniet og Estate Coffee.

Fimmtudaginn 12. mars 2020 braust eldur út í fjölbýlishúsi í vesturhluta Óðinsvé. Okkar vinna fólst í að; tryggja öryggi eftir brunan, loka og takmarka frekari tjón, hreinsun, aðstoð við flutninga og björgun á búslóð. 

Eftir langvarandi hreinsunar-og uppbyggingarstarf tókum við nýja húsnæðið í notkun, febrúar 2020

Myndir frá miðvikudeginum 24.júlí 2019. Hrikalegur bruni frá höfuðstöðvum fyrirtækisins í Danmörku

Endurbætur og breyting á 1400 gömlu lagerhúsnæði til skrifstofurýmis

Nýárskaffi fimmtudaginn 7. Febrúar 2019

Endurbætur

Frá lagerhúsnæði til skrifstofurýmis

Geymslur byggt af Midtfyns Totalservice 

Málning

Endurbætur á tröppum

Endurbætur á gömlu húsi

Endurbætur á útvegg eftir brunatjón. Klúbbhús knattspyrnufélagsins OB í Óðinsvé

Bílskýli með sínk klæðningu, auk nýrra hellulagna á lóð húsins. Útfært af Midtfyns Totalservice sumarið 2016.

Lokun á tjónastað

Verkefni sýnt frá byrjun til enda