Neyðarþjónusta - Væntanlegt
Við bjóðum uppá 24 tíma neyðarþjónustu, þar sem við höfum fullbúinn bíl og starfsmann tilbúinn á vakt allan sólarhringinn. Við bregðumst fljótt við þegar kallið kemur og mætum á tjónastað til að takmarka frekara tjón.
- Takmarka frekara tjón
- Dæling vatns eftir vatnstjón
- Lokum byggingum eftir veður - eða brunatjón
Alþrif
- Þrif eftir brunatjón
- Þrif eftir vatnstjón
- Þrif eftir mygluskemmdir
- Þrif á innanstokksmunum
- Þrif eftir skemmdarverk
- Fjarlægjum veggjakrot
- Þurríshreinsun
Lyktaeyðing
- Lyktareyðing eftir brunatjón
- Ósonmeðferð
- Eyðum lykt úr innanstokksmunum
Geymsla á innbúi
- Við tökum að okkur geymsluaðstöðu fyrir innbú og innanstokkmuni þar til húsnæði hefur verið endurnýjað og er orðið tilbúið til notkunar á ný
Verklýsing
- Við öll tjón er gerð skýrsla um verkefnið með myndum til skráningar
- Skýrslan er síðan send til viðskiptavina eða tryggingafélaga