Við tökum einnig að okkur almennt viðhald og endurbætur á fasteignum og byggingum.
Við tökum að okkur allt almennt viðhald á t.d. þaki, klæðningu, gluggum og hurðum, ásamt ýmsum endurbótum eftir tjón.
Við tökum að okkur minni verkefni, bæði innanhús og utanhúss, eins og endurbætur á baðherbergjum, flísalögn og múrverk, auk annarra minni verkefna.
Við tökum að okkur verkefni, bæði innanhús og utanhúss, ásamt málningarvinnu eftir tjón. Við notumst við sérstaka rakaopna málningu eftir rakatjón.
MT ÍSLAND EHF. | TURNAHVARF 6S | 203 KÒPAVOGUR | SÍMI: 862-6310 | VSK númer 136481