Það er mikilvægt að bregðast hratt við þegar vatnstjón á sér stað. Vatnstjón geta leitt til rakaskemmda og síðar mögulegrar mygluskemmda ef ekki er brugðist hratt við.
Hjálp það er vatnstjón!
Hér er mikilvægt að hafa samband við viðurkenndan aðila sem takmarkar og stoppar tjónið. Hér er líka mikilvægt að hafa samband við tryggingafélagið og leigufélagið þitt sem hjálpar þér síðan með næstu skref.
Við hjá MT Ísland höfum allan þann tækjabúnað sem þarf til að takmarka tjónið. Auk þess gefum við þér upplýsingar um hvernig tjónið átti sér stað. Við getum hjálpað þér með allt ferlið ef þess þarf.
MT ÍSLAND EHF. | TURNAHVARF 6S | 203 KÒPAVOGUR | SÍMI: 862-6310 | VSK númer 136481