Samfélagsleg ábyrgð

Samfélagsleg ábyrgð

Við gerum okkur grein fyrir að við höfum samfélagslega ábyrgð. Fyrirtækið er þess vegna rekið með það að markmiði að vera heilbrigt og mannsæmandi fyrirtæki.

Þess vegna leggjum við uppúr því að vera með fólkið og umhverfið að leiðarljósi.